Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mið 23. september 2020 06:00
Magnús Már Einarsson
Þorvaldur dæmir í Evrópudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorvaldur Árnason dæmir leik KÍ Klaksvík, Færeyjum, og Dinamo Tblisi, Georgíu, í Evrópudeildinni.

Leikurinn fer fram á morgun fimmtudag í Þórshöfn, Færeyjum.

Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Andri Vigfússon.

Fjórði dómari er Pétur Guðmundsson.
Athugasemdir
banner
banner
banner