Grindavík 1 - 0 Vestri
1-0 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('15 )
Grindavík er á toppnum í riðli eitt í A deild Lengjubikarsins eftir sigur á Vestra í dag.
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoraði eina mark leiksins eftir stundarfjórðung.
Grindavík er með níu stig eftir fjóra leiki með neikvæða markatölu eftir 4-0 tap gegn Breiðablik sem er í öðru sæti með sex stig eftir þrjá leiki.
Vestri er fimmta sæti með eitt stig eftir þrjá leiki.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir