Atletico vill fá Romero - United býður í Branthwaite ef Maguire fer - Real hefur áhuga á Saliba
banner
   mán 24. mars 2025 23:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Þessir verða samningslausir á árinu - Margir lykilmenn
Viktor Karl verður samningslaus í október.
Viktor Karl verður samningslaus í október.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pablo Punyed er að snúa aftur eftir krossbandsslit.
Pablo Punyed er að snúa aftur eftir krossbandsslit.
Mynd: Víkingur
Örvar Logi er vinstri bakvörður Stjörnunnar.
Örvar Logi er vinstri bakvörður Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oliver er lykilhlekkur í vörn ÍA.
Oliver er lykilhlekkur í vörn ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úlfur Ágúst hefur verið orðaður við MLS deildina.
Úlfur Ágúst hefur verið orðaður við MLS deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bræðurnir verða samningslausir í lok tímabils.
Bræðurnir verða samningslausir í lok tímabils.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oliver var skotmark Vals og KA í vetur. Hann er lykilmaður í liði Eyjamanna.
Oliver var skotmark Vals og KA í vetur. Hann er lykilmaður í liði Eyjamanna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Jóhannsson er lykilmaður hjá Aftureldingu.
Aron Jóhannsson er lykilmaður hjá Aftureldingu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Siggi Lár hefur verið í rúman áratug hjá Val.
Siggi Lár hefur verið í rúman áratug hjá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Margir leikmenn eru á lokaári samninga sinna og önnur félög mega ræða við þá um að ganga í raðir viðkomandi félags eftir að samningurinn rennur út þegar sex mánuðir eru eftir af gildistíma samningsins.

Notast er við upplýsingar af heimasíðu Knattspyrnusambandsins og upplýsingar úr tilkynningum frá félögunum. Á listanum eru leikmenn sem skráðir eru í félög sem leika í Bestu deild karla í sumar og hafa komið við sögu í leik á árinu eða voru valdir í landsliðshópa í vetur.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á saebjorn@fotbolti.net eða í einkaskilaboðum á Twitter.

Breiðablik:
Viktor Karl Einarsson (1997) - 16.10
Andri Rafn Yeoman (1992) - 16.11
Atli Þór Gunnarsson (2006) - 16.11
Daniel Obbekjær (2002) - 16.11
Kristinn Steindórsson (1990) - 16.11
Tumi Fannar Gunnarsson (2005) - 16.11
Kristinn Jónsson (1990) - 31.12
Breki Freyr Ágústsson (2007) - Enginn samningur skráður
Egill Valur Karlsson (2009) - Enginn samningur skráður
Alekss Kotlevs (2008) - Enginn samningur skráður

Víkingur:
Jón Guðni Fjóluson (1989) - 31.12
Matthías Vilhjálmsson (1987) - 31.12
Nikolaj Hansen (1993) - 31.12
Pablo Punyed (1990) - 31.12
Viktor Örlygur Andrason (2000) - 31.12
Viktor Steinn Sverrisson (2008) - 31.12
Kári Vilberg Atlason (2004) - 31.12
Jóhann Kanfory Tjörvason (2006) - 31.12
Haraldur Ágúst Brynjarsson (2007) - 31.12
Uggi Jóhann Auðunsson (2004) - Samningslaus
Ívar Björgvinsson (2006) - Enginn samningur skráður
Kristinn Tjörvi Björnsson (2008) - Enginn samningur skráður

Valur:
Orri Hrafn Kjartansson (2002) - 16.10
Sigurður Egill Lárusson (1992) - 16.11
Stefán Þór Ágústsson (2001) - 16.11
Ólafur Flóki Stephensen (2004) - 31.12
Sverrir Þór Kristinsson (2003) - 31.12
Helber Josua Catano Catano (2006) - 31.12
Elmar Freyr Hauksson (2006) - 31.12
Adrían Nana Boateng (2005) - Enginn samningur skráður
Emil Nönnu Sigurbjörnsson (2007) - Enginn samningur skr.

Stjarnan:
Jóhann Árni Gunnarsson (2001) - 31.10
Andri Adolphsson (1992) - 16.11
Árni Snær Ólafsson (1991) - 16.11
Baldur Logi Guðlaugsson (2002) - 16.11
Guðmundur Kristjánsson (1989) - 16.11
Örvar Logi Örvarsson (2003) - 16.11
Tristan Freyr Ingólfsson (1999) - 17.11
Dagur Orri Garðarsson (2005) - 31.12
Daníel Finns Matthíasson (2000) - 31.12
Kjartan Már Kjartansson (2006) - 31.12

ÍA:
Árni Salvar Heimisson (2003) - 16.11
Guðfinnur Þór Leósson (1999) - 16.11
Ísak Máni Guðjónson (2005) - 16.11
Marko Vardic (1995) - 16.11
Oliver Stefánsson (2002) - 16.11
Logi Mar Hjaltested (2005) - 16.11
Matthías Daði Gunnarsson (2006) - 16.11
Sveinn Svavar Hallgrímsson (2006) - 16.11

FH:
Björn Daníel Sverrisson (1990) - 16.11
Úlfur Ágúst Björnsson (2003) - 16.11
Einar Karl Ingvarsson (1993) - 16.11
Daði Freyr Arnarsson (1998) - 16.11
Arngrímur Bjartur Guðmundsson (2005) - 16.11
Baldur Kári Helgason (2005) - 16.11
Dagur Traustason (2005) - 16.11
Róbert Thor Valdimarsson (2004) - 16.11
Ísak Atli Atlason (2007) - Enginn samningur skráður
Ásgeir Steinn Steinarsson (2008) - Enginn samningur skráður
Ísak Eldur Ófeigsson (2007) - Enginn samningur skráður
Ketill Orri Ketilsson (2008) - Enginn samningur skráður
Ásgeir Bent Ómarsson (2008) - Enginn samningur skráður

KA:
Ásgeir Sigurgeirsson (1996) - 16.11
Birgir Baldvinsson (2001) - 16.11
Hallgrímur Mar Steingrímsson (1990) - 16.11
Hrannar Börn Steingrímsson (1992) - 16.11
Ingimar Stöle (2004) - 16.11
Steinþór Már Auðunsson (1990) - 16.11
Dagur Ingi Valsson (1999) - 31.12
Hans Viktor Guðmundsson (1996) - 31.12
Rodri (1989) - 31.12
Gabriel Lukas Freitas Meira (2006) - 30.11
Jóhann Mikael Ingólfsson (2007) - 30.11
Máni Dalstein Ingimarsson (2006) - 30.11
Sigurður Nói Jóhannsson (2010) - Enginn samningur skráður
Indriði Ketilsson (2006) - Enginn samningur skráður

KR:
Kristófer Orri Pétursson (1998) - 16.11
Stefán Árni Geirsson (2000) - 16.11
Jóhannes Kristinn Bjarnason (2005) - 31.12
Sigurpáll Sören Ingólfsson (2003) - 16.11
Auðunn Gunnarsson (2008) - 16.11
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson (2009) - 16.11

Fram:
Simon Tibbling (1994) -
Kyle McLagan (1995) - 16.11
Ólafur Íshólm Ólafsson (1995) - 30.11
Alex Freyr Elísson (1997) - 31.12
Israel Garcia Moreno (1998) - 31.12
Jakob Byström (2005) - 31.12
Aron Kári Aðalsteinsson (1999) - 31.12
Anton Ari Bjarkason (2004) - 31.12
Benjamín Jónsson (2003) - 16.11
Hlynur Örn Andrason (2006) - Enginn samningur skráður
Kajus Pauzuolis (2007) - Enginn samningur skráður

Vestri:
Diego Montiel (1995) - 16.11
Fatai Gbadamosi (1998) - 16.11
Gustav Kjeldsen (1999) - 16.11
Guy Smit (1996) - 16.11
Morten Ohlsen Hansen (1993) - 16.11
Vladimir Tufegdzic (1991) - 16.11
Jeppe Pedersen (2001) - 31.12
Guðmundur Arnar Svavarsson (2002) - 31.12
Birkir Eydal (2000) - Enginn samningur skráður
Benedikt Jóhann Þ. Snædal (2006) - 31.12
Silas Songani (1989) - 16.11
Benjamin Schubert (1996) - 16.11
Gunnar Jónas Hauksson (1999) - 16.11
Patrekur Bjarni Snorrason (2007) - Enginn samningur skráður
Óskar Ingimar Ómarsson (2008) - Enginn samningur skráður
Albert Ingi Jóhannsson (2009) - Enginn samningur skráður
Patrekur Bjarni Snorrason (2007) - Enginn samningur skráður

ÍBV:
Oliver Heiðarsson (2001) - 16.11
Sverrir Páll Hjaltested (2000) - 16.11
Arnar Breki Gunnarsson (2002) - 16.11
Alexander Örn Friðriksson (2007) - 31.12
Jón Kristinn Elíason (2001) - 16.11
Hjörvar Daði Arnarsson (2000) - 31.12
Emil Gautason (2010) - Enginn samningur skráður
Víðir Þorvarðarson (1992) - 31.12

Afturelding:
Aron Jóhannsson (1994) - 16.11
Aron Jónsson (2004) - 16.11
Hrannar Snær Magnússon (2001) - 16.11
Enes Þór Enesson Cogic (2006) - 16.11
Georg Bjarnason (1999) - 16.11
Sigurpáll Melberg Pálsson (1996) - 16.11
Sindri Sigurjónsson (2006) - 16.11
Gunnar Bergmann Sigmarsson (2001) - 31.12
Rikharður Smári Gröndal (2006) - 16.11
Trausti Þráinsson (2005) - 16.11
Óðinn Már Guðmundsson (2008) - Enginn samningur skráður

Unglingalandsliðsmenn (U17-19) í neðri deildum
Fylkir: Stefán Gísli Stefánsson (2006) - 31.12
Stefán Logi Sigurjónsson (2008) - 31.12
ÍR: Jóhannes Kristinn Hlynsson (2007) - 16.11
Sadew Vidusha R. A. Desapriya (2007) - 31.12
Kári: Kristian Mar Marenarson (2007) - Enginn samningur sk.
Máni Berg Ellertsson (2007) - Enginn samningur skráður
Þór: Pétur Orri Arnarson (2007) - 31.12
Víkingur Ó.: Asmer Begic (2007) - 16.11
Athugasemdir
banner
banner
banner