Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 24. maí 2019 22:17
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub: Sjaldan séð jafn marga í klefanum
Ejub brosti sínu breiðasta eftir leik
Ejub brosti sínu breiðasta eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar höfðu betur gegn Þór í stórleik 4 umferðar Inkasso-deildarinnar. Liðunum er báðum spáð setu í efri hluta deildarinnar og í dag voru það Víkingar sem höfðu betur. Ejub var sprækur eftir leik eins og gefur að skilja.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 -  0 Þór

"Tilfinningin er góð. Þetta var erfiður leikur og mér fannst við gera vel og að mínu mati er sigurinn sanngjarn."

Ejub sagði á dögunum að hann væri ennþá að kynnast sínum leikmönnum enda hefur það áorkast síðustu ár hjá lærissveinum Ejubs að margir koma og margir fara eftir hvert tímabil. Ejub telur það taka lengri tíma að komast að því hvort liðið eigi erindi að fara upp

Varnarmenn Víkings skóp þennan sigur og fengu þeir mjög fá færi á sig

"Mér finnst þeir vera miklu skynsamari og það er meiri ró yfir þeim. Auðvitað taka þeir einhverja smá sénsa sem þeir eiga ekki að gera en smátt og smátt er þetta allt að koma saman"

Viðtalið má sjá í heild sinni í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner