Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
banner
   fös 24. maí 2019 22:17
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub: Sjaldan séð jafn marga í klefanum
Ejub brosti sínu breiðasta eftir leik
Ejub brosti sínu breiðasta eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar höfðu betur gegn Þór í stórleik 4 umferðar Inkasso-deildarinnar. Liðunum er báðum spáð setu í efri hluta deildarinnar og í dag voru það Víkingar sem höfðu betur. Ejub var sprækur eftir leik eins og gefur að skilja.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 -  0 Þór

"Tilfinningin er góð. Þetta var erfiður leikur og mér fannst við gera vel og að mínu mati er sigurinn sanngjarn."

Ejub sagði á dögunum að hann væri ennþá að kynnast sínum leikmönnum enda hefur það áorkast síðustu ár hjá lærissveinum Ejubs að margir koma og margir fara eftir hvert tímabil. Ejub telur það taka lengri tíma að komast að því hvort liðið eigi erindi að fara upp

Varnarmenn Víkings skóp þennan sigur og fengu þeir mjög fá færi á sig

"Mér finnst þeir vera miklu skynsamari og það er meiri ró yfir þeim. Auðvitað taka þeir einhverja smá sénsa sem þeir eiga ekki að gera en smátt og smátt er þetta allt að koma saman"

Viðtalið má sjá í heild sinni í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner