
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleiki gegn Egyptum 6. júní og gegn Kólumbíu 9. júní. Báðir leikirnir fara fram í Kaíró í Egyptalandi.
Þrír í hópnum eiga ekki leik að baki með U21 landsliðinu, þar á meðal er Daníel Tristan Guðjohnsen sem hefur verið að gera góða hluti með Malmö í Svíþjóð.
Undankeppnin fyrir EM 2027 hefst svo í haust en Ísland er í riðli með Færeyjum, Eistlandi, Sviss, Frakklandi og Lúxemborg.
Þrír í hópnum eiga ekki leik að baki með U21 landsliðinu, þar á meðal er Daníel Tristan Guðjohnsen sem hefur verið að gera góða hluti með Malmö í Svíþjóð.
Undankeppnin fyrir EM 2027 hefst svo í haust en Ísland er í riðli með Færeyjum, Eistlandi, Sviss, Frakklandi og Lúxemborg.
Hópurinn
Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 8 leikir
Halldór Snær Georgsson - KR - 3 leikir
Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 15 leikir
Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 11 leikir
Eggert Aron Guðmundsson - Brann - 11 leikir, 1 mark
Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 11 leikir, 3 mörk
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Frederica - 8 leikir
Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 8 leikir, 3 mörk
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 3 leikir
Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 3 leikir
Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 3 leikir, 1 mark
Róbert Frosti Þorkelsson - Gais - 3 leikir
Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik - 2 leikir
Baldur Kári Helgason - FH - 2 leikir
Haukur Andri Haraldsson - ÍA - 2 leikir, 1 mark
Hinrik Harðarson - Odd - 2 leikir, 1 mark
Július Mar Júlíusson - KR - 1 leikur
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK
Athugasemdir