Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
   fim 22. maí 2025 17:15
Mate Dalmay
Lengjudeild kvenna í beinni útsendingu hér
Lengjudeildin
Afturelding heimsækir HK í kvöld.
Afturelding heimsækir HK í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikir dagsins í Lengjudeild kvenna eru í beinni útsendingu á Fótbolti.net í samstarfi við Livey. 

Í dag fara fram fimm leikir, íBV gegn KR klukkan 18:00 verður því miður ekki sýndur vegna framkvæmda á Hásteinsvelli.

Klukkan 19:15 fara fram leikir HK gegn Aftureldingu, Fylkir mætir Haukum, Grindavík/Njarðvík spila gegn Gróttu og  ÍA fær Keflavík í heimsókn.

Leikur íA-Keflavík er í opinni dagskrá en fyrir alla aðra leiki er hægt að kaupa áskrfit hjá Livey.

Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa).







Athugasemdir
banner
banner