Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
   fim 22. maí 2025 16:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Romero valinn besti leikmaðurinn
Cristian Romero.
Cristian Romero.
Mynd: EPA
Argentínski varnarmaðurinn Cristian Romero var valinn besti leikmaður Evrópudeildarinnar sem kláraðist í gær.

Romero var með fyrirliðabandið í gær þegar Tottenham vann sigur á Manchester United í úrslitaleiknum. Romero var magnaður í úrslitaleiknum og í keppninni allri.

Romero spilaði hverja einustu mínútu í átta-liða úrslitunum, undanúrslitunum og í úrslitaleiknum.

Síðustu verðlaunahafar:
2023/24: Pierre-Emerick Aubameyang (Marseille)?
2022/23: Jesús Navas (Sevilla)
2021/22: Filip Kosti? (Frankfurt)
2020/21: Gerard Moreno (Villarreal)
2019/20: Romelu Lukaku (Inter)
2018/19: Eden Hazard (Chelsea)
Athugasemdir