Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
Enski boltinn - Fyrsti bikar Tottenham í 17 ár
Leiðin úr Lengjunni - Þéttur pakki eltir Keflvíkinga á toppnum
Hugarburðarbolti GW 37 Lokaleikur í Liverpool !
Tveggja Turna Tal - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Uppbótartíminn - Valur að ganga í gegnum dimman dal
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
   fim 22. maí 2025 15:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Fyrsti bikar Tottenham í 17 ár
Tottenham tók bikar í gær.
Tottenham tók bikar í gær.
Mynd: EPA
Það var stór stund fyrir Tottenham í gær þegar liðið fór með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Spurs lagði Manchester United að velli í Bilbao.

Þessu var vel fagnað hjá stuðningsmönnum Tottenham enda fyrsti bikar félagsins í 17 ár.

Hörður Ágústsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, gerðu stóru stundina upp í skemmtilegum hlaðvarpsþætti.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir
banner