Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 24. júlí 2022 21:39
Matthías Freyr Matthíasson
Óskar Hrafn: Ég nenni ekki að ræða það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það eru bara svona blendnar tilfinningar. Mér fannst við gera nokkuð meira en að halda það út. Mér fannst við skapa okkur fullt af færum og möguleikum til að skora. Ég get ekkert verið ósáttur við að fara með 0 - 0 jafntefli héðan, einum færri í 86 mínútur. Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 0 - 0 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Breiðablik

Hvernig horfði þetta rauða spald við þér (Davíð Ingvarsson fékk rautt spjald á 9 mínútu leiksins)

Ég nenni ekki að ræða það.

Ég tek það jákvæða út úr leiknum er að við missum aldrei móðinn og erum alltaf hugrakkir og leikmenn leggja sig alltaf mikið fram og halda þessari ákefð út leikinn og menn að reyna að sækja sigur fram á síðstu mínútur, það er bara frábært.

Nánar er rætt við Óskar Hrafn í sjónvarpinu hér að ofan og meðal annars um evrópuverkefnið sem er framundan. 


Athugasemdir
banner
banner