West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
   sun 24. júlí 2022 21:39
Matthías Freyr Matthíasson
Óskar Hrafn: Ég nenni ekki að ræða það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það eru bara svona blendnar tilfinningar. Mér fannst við gera nokkuð meira en að halda það út. Mér fannst við skapa okkur fullt af færum og möguleikum til að skora. Ég get ekkert verið ósáttur við að fara með 0 - 0 jafntefli héðan, einum færri í 86 mínútur. Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 0 - 0 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Breiðablik

Hvernig horfði þetta rauða spald við þér (Davíð Ingvarsson fékk rautt spjald á 9 mínútu leiksins)

Ég nenni ekki að ræða það.

Ég tek það jákvæða út úr leiknum er að við missum aldrei móðinn og erum alltaf hugrakkir og leikmenn leggja sig alltaf mikið fram og halda þessari ákefð út leikinn og menn að reyna að sækja sigur fram á síðstu mínútur, það er bara frábært.

Nánar er rætt við Óskar Hrafn í sjónvarpinu hér að ofan og meðal annars um evrópuverkefnið sem er framundan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner