Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
   sun 24. júlí 2022 21:39
Matthías Freyr Matthíasson
Óskar Hrafn: Ég nenni ekki að ræða það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það eru bara svona blendnar tilfinningar. Mér fannst við gera nokkuð meira en að halda það út. Mér fannst við skapa okkur fullt af færum og möguleikum til að skora. Ég get ekkert verið ósáttur við að fara með 0 - 0 jafntefli héðan, einum færri í 86 mínútur. Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 0 - 0 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Breiðablik

Hvernig horfði þetta rauða spald við þér (Davíð Ingvarsson fékk rautt spjald á 9 mínútu leiksins)

Ég nenni ekki að ræða það.

Ég tek það jákvæða út úr leiknum er að við missum aldrei móðinn og erum alltaf hugrakkir og leikmenn leggja sig alltaf mikið fram og halda þessari ákefð út leikinn og menn að reyna að sækja sigur fram á síðstu mínútur, það er bara frábært.

Nánar er rætt við Óskar Hrafn í sjónvarpinu hér að ofan og meðal annars um evrópuverkefnið sem er framundan. 


Athugasemdir
banner
banner