Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   fim 24. júlí 2025 22:03
Anton Freyr Jónsson
Agla María: Held að margir leikmenn hafi verið orðnir þreyttir
Virkilega krefjandi að spila aftur eftir svona langa pásu
Kvenaboltinn
Agla María var virkilega góð í kvöld
Agla María var virkilega góð í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst þetta heilt yfir frábærlega vel spilaður leikur hjá okkur. Við fengum fullt af færum, skoruðum þrjú góð mörk og bara frábært að sigra sterkt lið Þróttar." sagði fyrirliði Breiðablik, Agla María Albertsdóttir eftir 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Þróttur R.

„Það er held ég krefjandi að spila eftir svona langa pásu og ég held að við höfum gert bara virkilega vel í að byrja mótið aftur svona og þetta er bara nýtt mót sem er að byrja núna."

Agla María lagði upp tvö mörk í kvöld og segist vera ánægð með fyrri hálfleikinn hjá sínu liði.

„Mér fannst við bara færa liðið vel varnarlega, þær voru ekki að ná að skapa sér mikið, fengu að vísu skot sem var virkilega vel klárað hjá henni (Álfhildur Rósu) og lítið hægt að vera við því en við sköpuðum fleiri færi en við skoruðum mörk og ég er bara mjög sátt."

Síðari hálfleikurinn var markalaus en færin voru svo sannarlega til staðar hjá báðum liðum. 

„Mér fannst sérstaklega síðustu 20 þetta var bara eitthvað klafs, ég held að margir leikmenn hafi verið orðnir þreyttir, fáir leikmenn búnir að spila leik í langan tíma og ég held að það hafi haft sitt að segja."


Nánar var rætt við Öglu Maríu í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner