Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 24. ágúst 2019 11:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Markaðurinn lokar í Draumaliðsdeildinni klukkan 15
ÍA mætir ÍBV í dag.
ÍA mætir ÍBV í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Eyjabiti
Í dag hefst 18. umferðin í Pepsi Max-deild karla með leik ÍA og ÍBV á Akranesi.

Það er langt síðan bæði lið unnu og væntanlega eru þau bæði mjög hungruð í sigur.

Það fer að styttast í annnan endann á Draumaliðsdeild Eyjabita þar sem mikið er undir. Markaðurinn fyrir umferðina lokar í dag klukkan 15:00.

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.

Umferðin

Í dag:
16:00 ÍA-ÍBV (Norðurálsvöllurinn)

Á morgun:
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
18:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
19:15 Víkingur R.-Grindavík (Víkingsvöllur)

Mánudag:
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
19:15 Fylkir-HK (Würth völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner