Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 24. ágúst 2019 06:00
Fótbolti.net
Tippaðu á leik FH og Breiðablks - Þú gætir unnið hamborgaraveislu
Breiðablik mætir FH.
Breiðablik mætir FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hamborgarastaðurinn Craft Burger Kitchen, Nýbýlavegi 6-8 í Kópavogi, mun í sumar gefa getspökum lesendum Fótbolta.net hamborgaraveislur í tengslum við leiki í Pepsi-Max deild karla.

Leikurinn fer þannig fram að lesendur geta giskað á lokatölur í einum af leikjum umferðarinnar á Facebook síðu Fótbolta.net.

Einn getspakur lesandi vinnur síðan hamborgaraveislu fyrir fjóra hjá CBK.

Leikur umferðarinnar er leikur FH og Breiðabliks. Hvernig fer leikurinn á morgun?

Smelltu hér til að taka þátt
Athugasemdir
banner