Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   fim 24. september 2020 19:49
Anton Freyr Jónsson
Árni Snær: Við þurfum að hætta að gefa mörk
Árni Snær Ólafsson markvörður ÍA
Árni Snær Ólafsson markvörður ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já, heldur betur. Þetta er bara geggjað." sagði Árni Snær Ólafsson markvörður Skagamanna eftir 1-3 sigur á Fjölnismönnum á Extravellinum í Grafarvogi.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  3 ÍA

„Við lögðum upp með að spila okkar leik, búa til svæði og vera þéttir. Pressa þá bara undir köflum en það tókst bara voða lítið hjá okkur. Spilið var lélegt hjá okkur, náðum ekki að pressa þá, hverjum sem það er að kenna en við unnum og það er það sem skiptir máli, ekki fallegt en við unnum."

Skagamenn byrjuðu leikinn vel fyrstu tuttugu þar sem ÍA þjörmuðu vel á Fjölnismenn en síðan taka þeir yfir leikinn á ákveðnum kafla í leiknum og fá nokkur dauðafæri. Árni var spurður hvort það væri áhyggjuefni hjá liðinu.

„Já, við hefðum átt að vera komnir í tvö eða þrjú núll fyrstu tuttugu en síðan veit ég ekki hvað gerist, annað hvort þeir góðir eða við lélegir, ég veit ekki alveg. Við vorum bara ekki góðir ég veit ekki hverjum það er að kenna. Þeir áttu að skora fleiri mörk og ég held að þeir séu helvíti svektir."

Skagamenn eru búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í deildinni og eru búnir að fá á sig 37.mörk í deildinni jafnmörg og Fjölnismenn sem sitja á botni deildarinnar. Árni var spurður hvar vandamálin liggja í leik ÍA en þeir skora nóg af mörkum.

„Ég bara veit ekki, erum ekki nógu þéttir bara sem lið. Eins og núna í dag þá áttum við að halda hreinu. Við erum búnir að halda tvisvar og við þurfum allir að vera þéttir og hætta að gefa mörk, ég held að það sé stóri punkturinn."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner