Það er mikið um að vera í Lengjubikarnum um allt land. Leikið er í A, B og C deildum karla en einnig er leikið í A og B deildum kvenna.
Í A deild karla hefjast leikar kl. 11 þar sem Keflavík fær Fylki í heimsókn og hálftíma síðar er flautað til leiks í Kórnum þar sem HK og ÍA mætast.
Tveir leikir fara fram á Akureyri KA fær Þrótt Reykjavík í heimsókn kl. 14:30 og kl. 15 hefst leikur Þórs og Fjölnis í Boganum.
Það er spilað víðsvegar um land í A deild kvenna. Reykjavík, Reykjanesbæ, Mosfellsbæ, Sauðárkróki og Reyðarfirði.
Leikir dagsins:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
11:30 HK-ÍA (Kórinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
12:00 FH-Leiknir R. (Skessan)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Stjarnan-Njarðvík (Samsungvöllurinn)
13:00 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
11:00 Keflavík-Fylkir (Nettóhöllin)
14:30 KA-Þróttur R. (Greifavöllurinn)
15:00 Þór-Fjölnir (Boginn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Reynir S.-Víkingur Ó. (Akraneshöllin)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Augnablik-KFS (Fífan)
16:00 KFG-Árbær (Samsungvöllurinn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-Völsungur (Dalvíkurvöllur)
16:00 KFA-Magni (Fjarðabyggðarhöllin)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Árborg-KM (JÁVERK-völlurinn)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Léttir-KFR (ÍR-völlur)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 KFK-Skallagrímur (Fagrilundur - gervigras)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
17:00 Stokkseyri-Álafoss (JÁVERK-völlurinn)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
15:00 KR-Þór/KA (KR-völlur)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
13:00 Keflavík-ÍBV (Nettóhöllin)
14:00 Afturelding-Stjarnan (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Tindastóll-Breiðablik (Sauðárkróksvöllur)
Lengjubikar kvenna - B-deild
13:30 FHL-Grindavík (Fjarðabyggðarhöllin)