Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 25. apríl 2021 18:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu þegar boltinn fór í höndina á Shaw
Luke Shaw í leiknum í dag.
Luke Shaw í leiknum í dag.
Mynd: EPA
Erkifjendurnir Manchester United og Leeds gerðu markalaust jafntefl á Elland Road í dag.

Islan Meslier í marki Leeds átti góðan dag í mark Leeds og varði vel frá gestunum en lítið var þó um dauðafæri í leiknum.

Umtalaðasta atvik leiksins er sennilega þegar Luke Shaw fékk boltann í höndina inn á vítateig Man Utd í fyrri háfleik en dómari leiksins og VAR ákvað að dæma ekki víti á Shaw.

Hægt er að sjá myndband af atvikinu með því að smella hérna.

Það er erfitt vita það hvað er hendi og hvað er ekki hendi í ensku úrvalsdeildinni. VAR mat það þannig í þessu tilviki að þetta væri ekki hendi.


Athugasemdir
banner