Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 25. ágúst 2019 17:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Gunnar Magnús: Mikil vonbrigði að tapa hér í dag
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Magnús Jónsson var mjög svekktur eftir 5. tapið í röð í dag gegn KR í 15. umferð Pepsi-Max deild kvenna. Keflavík hafa aðeins náð í 1 stig af seinustu 15 mögulegum og situr liðið í fallsæti, tveim stigum frá öruggu sæti.

"Fyrst og fremst bara gríðarlegt svekkelsi og þvílik vonbrigði að tapa hér í dag, stelpurnar lögðu sig alla fram en því miður skilaði það engum stigum eða neinu stigi hér í dag" Sagði Gunnar eftir súrt tap.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 KR

KR fengu víti á 78. mínútu sem gerði útslagið eftir að Katrín Ómarsdóttir skoraði af miklu öryggi og kláraði leikinn fyrir KR.
"Fyrst hann dæmdi víti er þetta þá ekki víti? Þetta var bara fúlt í þessu mómenti og það voru miklar tilfinningar í manni og maður var alls ekki sáttur og ég verð bara skoða þetta aftur, annars er bara fúlt að kyngja þessu að fá víti á sig í þessari stöðu hvort þetta var réttur dómur eða ekki." Hafði Gunnar að segja um þennan dóm.

Keflavík eiga næst Stjörnuna á útivelli og verður það mikilvægasti leikur þeirra í allt sumar og eru 3 punktar nauðsynlegir ef þær ætla að halda sér uppi.
Athugasemdir
banner