Fabrizio Romano greinir frá því í kvöld að Savinho sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Man City. Hann mun skrifa undiir langtíma samning.
Savinho hefur skorað eitt mark í fjórum leikjum á þessari leiktíð.
Savinho hefur skorað eitt mark í fjórum leikjum á þessari leiktíð.
Hann var eftirsóttur í sumar en City hafnaði tveimur tilboðum frá Tottenham.
Savinho gekk til liðs við Man City frá franska liðinu Troyes í fyrra. Þessi 21 árs gamli brasilíski vængmaður hefur spilað 52 leiki og skorað fjögur mörk.
Athugasemdir