
Ein óvæntustu úrslit í sögu HM litu dagsins ljós í vikunni þegar Sádi Arabía vann 2-1 sigur gegn Argentínu.
Sádar voru undir í hálfleik í leiknum en komu rosalega gíraðir út í seinni hálfleikinn, sýndu mikið hugrekki og unnu á endanum stórkostlegan sigur.
Nú hefur fótboltasamband Sádi-Arabíu birt myndband þar sem hægt er að horfa á hálfleiksræðu franska þjálfarans Hervé Renard. Hún var gríðarlega ástríðufull og svínvirkaði.
Sádar voru undir í hálfleik í leiknum en komu rosalega gíraðir út í seinni hálfleikinn, sýndu mikið hugrekki og unnu á endanum stórkostlegan sigur.
Nú hefur fótboltasamband Sádi-Arabíu birt myndband þar sem hægt er að horfa á hálfleiksræðu franska þjálfarans Hervé Renard. Hún var gríðarlega ástríðufull og svínvirkaði.
Sjá einnig:
Fyrrum ræstitæknir lagði Argentínu
Farðu beint á mínútu 6:00 í þessu myndbandi til að sjá hálfleiksræðuna
22 نوفمبر 2022
— المنتخب السعودي (@SaudiNT) November 24, 2022
يَـــــــــوم لا يُنسى 💚🇸🇦#كواليس_الأخضر ☕ 🎧 pic.twitter.com/qnLF2nxv48
Athugasemdir