Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   þri 25. nóvember 2025 00:35
Ívan Guðjón Baldursson
Everton skrifaði söguna á Old Trafford
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Everton heimsótti Old Trafford fyrr í kvöld og skóp sögulegan sigur einum leikmanni færri.

   24.11.2025 21:58
England: Man Utd tapaði gegn tíu leikmönnum Everton


Idrissa Gana Gueye var rekinn af velli snemma leiks svo gestirnir í liði Everton léku 10 gegn 11 langstærsta hluta leiksins. Kiernan Dewsbury-Hall skoraði eina markið á 29. mínútu og tókst lærlingum David Moyes að halda hreinu.

   24.11.2025 20:39
Sjáðu atvikið: Beint rautt fyrir að slá liðsfélaga á Old Trafford


Everton varð með þessum sigri fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hafa betur leikmanni færri á Old Trafford.

Man Utd og Everton eru jöfn með 18 stig eftir 12 umferðir eftir jafnteflið.


Athugasemdir
banner