Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 26. mars 2020 13:17
Elvar Geir Magnússon
Tómlegt í Laugardal á deginum sem átti að vera stóri dagurinn
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Það voru afskaplega fáir á ferli í Laugardalnum í dag þegar Fótbolti.net kíkti í heimsókn á Laugardalsvöll.

Í kvöld átti Ísland að mæta Rúmeníu í undankeppni EM.

Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu, segist sannfærður um að aðstæður til fótbolta hefðu verið með ágætum í kvöld enda kom völlurinn grænn undan hitapulsunni í dögunum.

Nú er hinsvegar snjóþekja yfir vellinum. Veðurspáin segir að hitastigið verði í kringum frostmark í kvöld og einhver snjókoma, þegar leikurinn hefði átt að vera spilaður.

Búið er að færa umspilið til júnímánaðar en Benedikt telur, eins og margir aðrir, mjög ólíklegt að spilað verði þá. Hann spáir því að leikið verði næsta haust.

Hér að ofan má sjá stutt innslag frá Laugardalsvelli í dag.
Athugasemdir
banner
banner