Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
banner
   þri 26. mars 2024 23:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Icelandair
Mynd: Mummi Lú

„Þetta er eins sárt og það verður, það er ekki hægt að lýsa því, mér líður bara eins og tímabilið sé búið," sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld í úrslitaleik um sæti á EM.


Lestu um leikinn: Úkraína 2 -  1 Ísland

„Fram að fyrsta markinu fannst mér við vera flottir en auðvitað þungt að fá á sig þetta seinna mark. Við vorum ennþá inn í þessu og uppleggið gekk vel en það voru bara þessi tvö móment," sagði Jón Dagur.

Það var nóg að gera hjá Jóni Degi í leiknum en hann varðist vel og átti tvö frábær skot sem Lunin í marki Úkraínu varði hrikalega vel. Þessi skot sem Lunin varði, varstu að sjá þetta inni?

„Mér leið þannig en því miður fannst mér eins og hann hafi verið búinn að lesa þetta fyrirfram," sagði Jón Dagur.

Aðspurður hvort hann sjái þetta lið fara lengra svaraði hann stutt og hnitmiðað: „Auðvitað, annars myndum við ekki nenna þessu," sagði Jón Dagur að lokum.


Athugasemdir
banner
banner
banner