PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
   fim 26. maí 2022 22:32
Anton Freyr Jónsson
Höskuldur: Við sýndum okkar bestu hliðar
Höskuldur í leik með Blikum í sumar.
Höskuldur í leik með Blikum í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður hrikalega vel. Við sýndum okkar okkar bestu hliðar eiginlega allar 90 mínúturnar. Ég er fyrst og fremst bara mjög stolltur og gaman að sjá þá menn sem hafa verið að spila minna og verið að fá breik," voru fyrstu viðbrögð Höskuldar Gunnlaugssona, fyrirliða Breiðabliks, eftir stórsigur gegn Val í Mjólkurbikarnum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  2 Valur

Leikurinn var í ágætu jafnvægi í fyrri hálfleik þrátt fyrir að Breiðablik stýrði leiknum en svo settu Blikar upp flugeldasýningu í síðari hálfleiknum.

„Í rauninni breyttist voða lítið. Við vorum með stjórn frá fyrstu mínútu fannst mér og við náttúrulega sköpuðum þessi tvö færi sem þeir fengu í raunni þannig það var ekkert panik, við vorum bara sammála um það að það væri búið að vera góður taktur í þessu og kannski vera aðeins minna gjafmildir í seinni hálfleik en halda sama control á leikinn og þá bara fór eins og fór."

Breiðablik er komið áfram í Mjólkurbikarnum og eru á toppi Bestu deildarinnar. Hlutirnir líta vel út í Kópavoginum. 

„Já, það er bara halda áfram þessum takti, engin spurning," sagði Höskuldur.
Athugasemdir
banner
banner