Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
banner
   fim 26. maí 2022 22:32
Anton Freyr Jónsson
Höskuldur: Við sýndum okkar bestu hliðar
Höskuldur í leik með Blikum í sumar.
Höskuldur í leik með Blikum í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður hrikalega vel. Við sýndum okkar okkar bestu hliðar eiginlega allar 90 mínúturnar. Ég er fyrst og fremst bara mjög stolltur og gaman að sjá þá menn sem hafa verið að spila minna og verið að fá breik," voru fyrstu viðbrögð Höskuldar Gunnlaugssona, fyrirliða Breiðabliks, eftir stórsigur gegn Val í Mjólkurbikarnum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  2 Valur

Leikurinn var í ágætu jafnvægi í fyrri hálfleik þrátt fyrir að Breiðablik stýrði leiknum en svo settu Blikar upp flugeldasýningu í síðari hálfleiknum.

„Í rauninni breyttist voða lítið. Við vorum með stjórn frá fyrstu mínútu fannst mér og við náttúrulega sköpuðum þessi tvö færi sem þeir fengu í raunni þannig það var ekkert panik, við vorum bara sammála um það að það væri búið að vera góður taktur í þessu og kannski vera aðeins minna gjafmildir í seinni hálfleik en halda sama control á leikinn og þá bara fór eins og fór."

Breiðablik er komið áfram í Mjólkurbikarnum og eru á toppi Bestu deildarinnar. Hlutirnir líta vel út í Kópavoginum. 

„Já, það er bara halda áfram þessum takti, engin spurning," sagði Höskuldur.
Athugasemdir
banner