Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   sun 26. júlí 2015 23:05
Ingunn Hallgrímsdóttir
Ásgeir Marteins: Leiknir kannski ekki besta fótboltaliðið
Ásgeir að fagna.
Ásgeir að fagna.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Ásgeir Marteinsson leikmaður ÍA var að sáttur eftir leik liðsins gegn Leikni R. í kvöld en ÍA fór með sigur úr bítum 2-1.

Með sigrinum komst ÍA í 8.sæti deildarinnar.

„Gríðarlega sáttur að klára þennan leik. Þetta var mjög erfitt þarna á tímapunkti í seinni hálfleik. Við lágum svolítið aftarlega. En mér finnst það gríðarlega sterkt og sína mikinn karakter að klára þetta svona og halda út.” sagði Ásgeir.

„Þetta er kannski ekki besta fótboltaliðið en þeir berjast og gefa allt í þetta. Þeir mega eiga það. Annars kom mér ekki neitt á óvart sko.”

„Þetta er náttúrulega gríðarlega mikilvægt og ýtir okkur aðeins frá Leiknismönnum. ”

„Þetta er langt frá því að vera komið. Við þurfum að halda fókus og klára fleiri leiki.”


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner