U16 landslið karla gerði 1-1 jafntelfi við Finnland í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
Magnús Daði Ottesen, leikmaður Fylkis og sonur Sölva Ottesen þjálfara Víkings, skoraði mark Íslands. Ísland var yfir í hálfleik en Magnús skoraði á 23. mínútu og er hægt að sjá markið hér að neðan.
Finnar jöfnuðu á 76. mínútu eftir slæma sendingu í vörn Íslands en hér er skýrsla íslenska liðsins.
Magnús Daði Ottesen, leikmaður Fylkis og sonur Sölva Ottesen þjálfara Víkings, skoraði mark Íslands. Ísland var yfir í hálfleik en Magnús skoraði á 23. mínútu og er hægt að sjá markið hér að neðan.
Finnar jöfnuðu á 76. mínútu eftir slæma sendingu í vörn Íslands en hér er skýrsla íslenska liðsins.
Íslensku strákarnir fóru taplausir heim af mótinu en liðið vann Eistland 4-2 og Norður Írland 3-2.
Athugasemdir