Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   lau 26. október 2024 21:01
Brynjar Óli Ágústsson
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
<b>Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.</b>
Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er alveg smá skrítin, en samt góð. Ég er sáttur við þess ákvörðun að hætta og mér finnst bara mjög mikilvægt að klára á sigri.'' segir Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Daníel Laxdal var að spila sinn seinasta leik fyrir Stjörnuna. Hann spilaði aðeins fyrir eitt félag allan sinn feril.

„Fyrst ég fór ekki út í atvinnumennskuna kom bara eitt lið til greina. Mér líður vel hér og ég var ekkert að huga að fara neitt annað.''

Eftir leikinn var Daníel heiðraður með löngu myndbandi sem var sýnt á vellinum eftir leikinn. Að auki var heiðrað Þórarinn Inga og Hilmari Árna sem voru líka að spila sinn seinasta leik.

„Mér fannst þetta geggjað myndband, mér vara bara svo kalt. Ég á örugglega eftir að fá það sent og það geta ég farið yfir það aðeins betur.''  segir Daníel Laxdal

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner