David á blaði hjá Man Utd, Liverpool og Arsenal - Liverpool undirbýr tilboð í Tchouameni - Man Utd reynir aftur við Branthwaite
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
   lau 26. október 2024 21:01
Brynjar Óli Ágústsson
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
<b>Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.</b>
Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er alveg smá skrítin, en samt góð. Ég er sáttur við þess ákvörðun að hætta og mér finnst bara mjög mikilvægt að klára á sigri.'' segir Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Daníel Laxdal var að spila sinn seinasta leik fyrir Stjörnuna. Hann spilaði aðeins fyrir eitt félag allan sinn feril.

„Fyrst ég fór ekki út í atvinnumennskuna kom bara eitt lið til greina. Mér líður vel hér og ég var ekkert að huga að fara neitt annað.''

Eftir leikinn var Daníel heiðraður með löngu myndbandi sem var sýnt á vellinum eftir leikinn. Að auki var heiðrað Þórarinn Inga og Hilmari Árna sem voru líka að spila sinn seinasta leik.

„Mér fannst þetta geggjað myndband, mér vara bara svo kalt. Ég á örugglega eftir að fá það sent og það geta ég farið yfir það aðeins betur.''  segir Daníel Laxdal

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner