Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   lau 26. október 2024 21:01
Brynjar Óli Ágústsson
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
<b>Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.</b>
Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er alveg smá skrítin, en samt góð. Ég er sáttur við þess ákvörðun að hætta og mér finnst bara mjög mikilvægt að klára á sigri.'' segir Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Daníel Laxdal var að spila sinn seinasta leik fyrir Stjörnuna. Hann spilaði aðeins fyrir eitt félag allan sinn feril.

„Fyrst ég fór ekki út í atvinnumennskuna kom bara eitt lið til greina. Mér líður vel hér og ég var ekkert að huga að fara neitt annað.''

Eftir leikinn var Daníel heiðraður með löngu myndbandi sem var sýnt á vellinum eftir leikinn. Að auki var heiðrað Þórarinn Inga og Hilmari Árna sem voru líka að spila sinn seinasta leik.

„Mér fannst þetta geggjað myndband, mér vara bara svo kalt. Ég á örugglega eftir að fá það sent og það geta ég farið yfir það aðeins betur.''  segir Daníel Laxdal

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir