Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
banner
   lau 26. október 2024 21:01
Brynjar Óli Ágústsson
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
<b>Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.</b>
Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er alveg smá skrítin, en samt góð. Ég er sáttur við þess ákvörðun að hætta og mér finnst bara mjög mikilvægt að klára á sigri.'' segir Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Daníel Laxdal var að spila sinn seinasta leik fyrir Stjörnuna. Hann spilaði aðeins fyrir eitt félag allan sinn feril.

„Fyrst ég fór ekki út í atvinnumennskuna kom bara eitt lið til greina. Mér líður vel hér og ég var ekkert að huga að fara neitt annað.''

Eftir leikinn var Daníel heiðraður með löngu myndbandi sem var sýnt á vellinum eftir leikinn. Að auki var heiðrað Þórarinn Inga og Hilmari Árna sem voru líka að spila sinn seinasta leik.

„Mér fannst þetta geggjað myndband, mér vara bara svo kalt. Ég á örugglega eftir að fá það sent og það geta ég farið yfir það aðeins betur.''  segir Daníel Laxdal

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner