Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   lau 26. október 2024 21:01
Brynjar Óli Ágústsson
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
<b>Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.</b>
Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er alveg smá skrítin, en samt góð. Ég er sáttur við þess ákvörðun að hætta og mér finnst bara mjög mikilvægt að klára á sigri.'' segir Daníel Laxdal, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Daníel Laxdal var að spila sinn seinasta leik fyrir Stjörnuna. Hann spilaði aðeins fyrir eitt félag allan sinn feril.

„Fyrst ég fór ekki út í atvinnumennskuna kom bara eitt lið til greina. Mér líður vel hér og ég var ekkert að huga að fara neitt annað.''

Eftir leikinn var Daníel heiðraður með löngu myndbandi sem var sýnt á vellinum eftir leikinn. Að auki var heiðrað Þórarinn Inga og Hilmari Árna sem voru líka að spila sinn seinasta leik.

„Mér fannst þetta geggjað myndband, mér vara bara svo kalt. Ég á örugglega eftir að fá það sent og það geta ég farið yfir það aðeins betur.''  segir Daníel Laxdal

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner