Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 26. nóvember 2021 14:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu mörkin gegn Japan: Sveindís allt í öllu
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland vann 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik sem fram fór í Hollandi í gær. Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins.

Mörkin og allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan.

Af fréttamannafundi eftir leikinn:
Ánægð með leikinn en skaut á Steina - „Finnst þetta frekar ljótt af honum"
Besti leikur liðsins undir stjórn Steina - „Gríðarlega sterkt"

Lestu um leikinn: Japan 0 -  2 Ísland


Athugasemdir
banner
banner
banner