Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fim 27. febrúar 2020 20:38
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Evrópudeildin: Visca hetja Istanbul Basaksehir
Basaksehir fagnar, myndin er ekki frá því í kvöld.
Basaksehir fagnar, myndin er ekki frá því í kvöld.
Mynd: Getty Images
Istanbul Basaksehir 4 - 1 Sporting Eftir framlengingu
1-0 Martin Skrtel ('31 )
2-0 Danijel Aleksic ('45 )
2-1 Luciano Vietto ('68 )
3-1 Edin Visca ('90+2)
4-1 Edin Visca ('119, víti)

Edin Visca reyndist svo sannarlega hetja Basaksehir í kvöld þegar hann fyrst skaut heimamönnum í framlengingu og svo tryggði hann sigur með marki undir lok framlengingarinnar.

Fyrri leikur liðanna endaði með 3-1 sigri Sporting í Portúgal. Istanbul komst í 2-0 í kvöld en Luciano Vietto minnkaði muninn.

Edin Visca jafnaði einvígið með marki í uppbótartíma og staðan 4-4, framlengt. Visca skoraði svo mínútu fyrir lok framlengarinnar og Istanbul komið áfram í 16-liða úrslit.


Athugasemdir
banner
banner
banner