Arsenal reiðubúið að spreða í framherja - Real Madrid ætlar að leggja fram annað tilboð í Trent - Cambiaso til Man City?
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
   sun 27. maí 2018 22:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óli Jó: Fannst við betri nánast allan leikinn
Ólafur Jóhannesson.
Ólafur Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við höfum ekki alveg verið í takti og þess vegna er frábært að vinna leik," hafði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, að segja eftir mikilvægan sigurleik í Pepsi-deildinni í kvöld.

Valur lagði Breiðablik að velli eftir að hafa lent 1-0 undir, en þetta er fyrsti sigur Valsmanna síðan í 1. umferð.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

„Frammistaðan var mjög góð, mér fannst við vera betri nánast allan leikinn," sagði Ólafur.

Ólafur Karl Finsen fékk sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deildinni í sumar. Hann kom inn á sem varamaður á 86. mínútu í kvöld og var búinn að skora sigurmarkið tveimur mínútum síðar.

„Þetta gefur honum sjálfstraust. Hann hefur verið upp og niður hjá okkur á æfingum, en auðvitað er hann frábær fótboltamaður, þess vegna fengum við hann í Val."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner