Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   lau 27. september 2025 09:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Jafntefli í Krikanum er Arna Sif sneri aftur
Kvenaboltinn
Arna Sif er mætt aftur á völlinn.
Arna Sif er mætt aftur á völlinn.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH 1 - 1 Valur
0-1 Fanndís Friðriksdóttir ('43 )
1-1 Thelma Karen Pálmadóttir ('53 )

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Valur

Á fimmtudagskvöld tók FH á móti Val í 19. umferð Bestu deildar kvenna, fyrstu umferð eftir að deildinni var skipt í efri og neðri hluta.

Tvö mörk voru skoruð í leiknum en leikurinn var merkilegur fyrir þær sakir að Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik eftir barnsburð og krossbandsslit. Hún hafði verið frá í um eitt og hálft ár!

Jói Long var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir.

Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 22 17 2 3 84 - 23 +61 53
2.    FH 22 15 3 4 56 - 27 +29 48
3.    Þróttur R. 22 14 3 5 41 - 30 +11 45
4.    Stjarnan 22 10 1 11 39 - 43 -4 31
5.    Valur 22 8 5 9 33 - 35 -2 29
6.    Víkingur R. 22 9 1 12 49 - 48 +1 28
Athugasemdir
banner
banner