Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mið 27. nóvember 2019 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ívar Orri dæmir í Unglingadeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Sogndal IL og FC Sheriff Tiraspol í Unglingadeild UEFA í dag.

Leikurinn verður spilaður í Sogndal í Noregi.

Sogndal hefur verk að vinna þar sem fyrri leikurinn í Moldóvu endaði 2-0 fyrir Sheriff.

Ívari til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Egill Guðvarður Guðlaugsson.
Athugasemdir
banner
banner