Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 28. janúar 2022 13:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Juventus hafnaði tilboði frá Aston Villa
Mynd: EPA
Aston Villa hefur síðustu daga unnið að því að fá Rodrigo Bentancur, miðjumann Juventus, til félagsins.

Félagið bauð ríflega 20 milljónir punda í leikmanninn en samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur Juventus neitað tilboðinu.

Samkvæmt heimildum hljóðaði tilboðið upp á 16,5 milljónir punda í staðgreiðslu og svo fjórar milljónir punda í bónusgreiðslur. Juventus vill fá 21 milljónir punda í stagreiðslu svo félagið íhugi að taka tilboði í miðjumanninn.

30% af kaupverðinu færi til Boca Juniors í Argentínu þar sem Juventus keypti hann þaðan og var samið um að hluti af næstu sölu færi til argentínska félagsins.

Bentancur er 24 ára gamall, er úrúgvæskur landsliðsmaður og hefur spilað með Juventus frá árinu 2017.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner