Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   mán 28. apríl 2025 20:46
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarki Björn Gunnarsson skoraði frábært mark í sigri ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld. Hann ræddi við Fótbolta.net eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 ÍBV

„Það er bullandi stígandi í þessu. Gott að gera þetta hérna á teppinu, aðeins að svara kallinu. Rok í Garðabænum á teppinu, menn héldu að við gætum bara gert þetta á Þórsvellinum en við erum með hörku lið," sagði Bjarki Björn.

Stjarnan minnkaði muninn í uppbótatíma en það var orðið of seint.

„Maður var aðeins á fá fyrir hjartað í lokin. Ekkert eðlilega þægilegt að fá þetta þriðja mark, Oliver er ótrúlegur."

Bjarki skoraði glæsilegt mark en hann skaut í slá og inn.

„Arnór (Ingi Kristinsson) tíaði boltann upp fyrir mig og það var lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær. Maðru átti nokkur góð í Lengjunni í fyrra og maður þarf að sýna sig líka í Bestu deildinni," sagði Bjarki Björn.
Athugasemdir
banner