Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 28. ágúst 2022 20:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Lewandowski skoraði tvívegis í öruggum sigri Barcelona
Robert Lewandowski byrjar vel með Barcelona
Robert Lewandowski byrjar vel með Barcelona
Mynd: EPA
Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði annan leikinn í röð er Barcelona vann öruggan 4-0 sigur á Real Valladolid í La Liga á Spáni í dag.

Lewandowski skoraði fyrsta deildarmark sitt fyrir Barcelona í síðasta leik og hann hélt áfram markaskorun sinni í dag gegn Valladolid.

Hann kom Börsungum á bragðið á 24. mínútu áður en Pedri gerði annað mark liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Lewandowski bætti svo við öðrum marki eftir rúman klukkutíma áður en spænski hægri bakvörðurinn Sergi Roberto gerði fjórða og síðasta mark leiksins.

Jules Kounde spilaði sinni fyrsta deildarleik fyrir Barcelona síðan hann kom frá Sevilla í síðasta mánuði, en félagið gat ekki skráð hann í fyrstu leikjunum vegna reglna um launaþak.

Barcelona hefur unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á leiktíðinni. Getafe og Villarreal gerðu þá markalaust jafntefli í leik sem fór fram fyrr í dag.

Úrslit og markaskorarar:

Getafe 0 - 0 Villarreal

Barcelona 4 - 0 Valladolid
1-0 Robert Lewandowski ('24 )
2-0 Pedri ('43 )
3-0 Robert Lewandowski ('65 )
4-0 Sergi Roberto ('90 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner