Ruben Amorim er undir gríðarlega mikilli pressu en Man Utd tapaði gegn Brentford í gær.
Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki og situr í 14. sæti en liðið hafnaði í 15. sæti á síðustu leiktíð.
Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki og situr í 14. sæti en liðið hafnaði í 15. sæti á síðustu leiktíð.
„Þeir líta ekki nógu vel út. Svo sérðu að hann er aðeins með 1% betra sigurhlutfall en Graham Potter, sem hefur verið rekinn. Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?" Sagði Martin Keown í Match of the Day á BBC.
„Ef hann hefði komið inn tólf mánuðum eftir Ferguson væri búið að reka hann fyrir löngu."
Athugasemdir