Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. október 2022 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þeir stoðsendingahæstu fyrir lokaumferðina
Tiago hefur átt frábært tímabil
Tiago hefur átt frábært tímabil
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Á morgun fer lokaumferðin í Bestu deildinni fram og gæti verið sett nýtt stoðsendingamet í efstu deild.

Tiago hjá Fram hefur lagt upp þrettán mörk í sumar og er það jöfnun á meti sem hann deilir nú með Atla Guðnasyni og Tryggva Guðmundssyni.

Einungis einni stoðsendingu á eftir er Adam Ægir Pálsson sem farið hefur mikinn hjá Keflavík að undanförnu.

Sjá einnig:
Þeir markahæstu í Bestu

Stoðsendingahæstu leikmenn deildarinnar (Transfermarkt):
13 - Tiago, Fram
12 - Adam Ægir Pálsson, Keflavík
10 - Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðablik
8 - Jason Daði Svanþórsson, Breiðablik
8 - Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðablik
8 - Pablo Punyed, Víkingur
Athugasemdir
banner
banner
banner