„Svekkjandi," voru fyrstu viðbrögðin eftir leik hjá Alfreð Elíasi Jóhannssyni, þjálfara Selfyssinga eftir jafnteflið gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld.
„Ég hefði viljað taka þessi þrjú stig miðað við þessa spilamennsku. Þær áttu eitt aukaspyrnu af 40 metrum og búið."
Þrátt fyrir jafnteflið var Alfreð mjög ánægður með spilamennsku Selfoss í kvöld.
„Ég er mjög ánægður, sér í lagi með seinni hálfleikinn gegn sterkum vindi. Stelpurnar þrjár sem komu inn á breyttu leiknum. Við breyttum aðeins um taktík og það gekk bara nokkuð vel."
Viðtalið við Alfreð má sjá í heild sinni hér að ofan.
„Ég hefði viljað taka þessi þrjú stig miðað við þessa spilamennsku. Þær áttu eitt aukaspyrnu af 40 metrum og búið."
Þrátt fyrir jafnteflið var Alfreð mjög ánægður með spilamennsku Selfoss í kvöld.
„Ég er mjög ánægður, sér í lagi með seinni hálfleikinn gegn sterkum vindi. Stelpurnar þrjár sem komu inn á breyttu leiknum. Við breyttum aðeins um taktík og það gekk bara nokkuð vel."
Viðtalið við Alfreð má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir