Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   mán 29. maí 2023 15:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og Fram: Elfar Árni byrjar en enginn Ívar
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deildinni í dag. Fyrsti leikurinn er viðureign KA og Fram á Greifavellinum.

Lestu um leikinn: KA 4 -  2 Fram

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA gerir tvær breytingar á liðinu sem steinlá 4-0 gegn Víkingi í síðustu umferð. Pætur Petersen og Ingimar Stöle detta út úr liðinu. Elfar Árni Aðalsteinsson og Hrannar Björn Steingrímsson koma inn í þeirra stað.

Pætur er á bekknum en Ingimar ekki í hóp. Það vekur athygli að Ívar Örn Árnason, sem tók út leikbann í síðasta leik, er ekki í leikmannahópnum. Kristoffer Paulsen er aftur við hlið Dusan Brkovic.

Brynjar Gauti Guðjónsson tekur út leikbann en Þórsarinn Orri Sigurjónsson kemur inn í liðið í hans stað hjá Fram.


Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
16. Kristoffer Forgaard Paulsen
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Þorri Mar Þórisson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Orri Sigurjónsson
5. Delphin Tshiembe
7. Aron Jóhannsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
77. Guðmundur Magnússon
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner