Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mán 29. maí 2023 18:21
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Keflavíkur og Breiðabliks: Klæmint leiðir línuna
watermark Klæmint fær tækifærið í fjarveru Stefáns Inga
Klæmint fær tækifærið í fjarveru Stefáns Inga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík tekur á móti Breiðablik á HS Orkuvellinum í kvöld en leikurinn er liður í níundu umferð Bestu deildar karla. Flautað verður til leiks klukkan 19:15 Keflvíkingar hafa ekki sótt mörg stig á heimavöll sinn þetta sumarið til þessa en fá í kvöld Blika í heimsókn sem freista þess að elta taplaust topplið Víkinga

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  0 Breiðablik

Heimamenn gera eina breytingu frá liði sínu sem gerði jafntefli við Val á dögunum. Edon Osmani fær sér sæti á bekknum í stað Jordan Smylie sem byrjar.

Blikar gera fjórar breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Val. Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Jason Daði Svanþórsson, Stefán Ingi Sigurðarson og Andri Rafn Yeoman detta út. Inn í þeirra stað koma þeir Kristinn Steindórsson, Klæmint Olsen, Ágúst Eðvald Hlynsson og Davíð Ingvarsson

Byrjunarlið Keflavík:
13. Mathias Rosenörn (m)
6. Sindri Snær Magnússon
11. Stefan Ljubicic
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Ernir Bjarnason
22. Ásgeir Páll Magnússon
25. Frans Elvarsson (f)
50. Oleksii Kovtun
86. Marley Blair
89. Jordan Smylie

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
20. Klæmint Olsen
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
25. Davíð Ingvarsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner