Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
   þri 29. september 2020 20:59
Anton Freyr Jónsson
Alex Ívan: Sólin liggur neðarlega í Laugardalnum eins og Gillzarinn talar oft um
Lengjudeildin
Alexander Ívan í leik með uppeldisfélagi sínu Þór.
Alexander Ívan í leik með uppeldisfélagi sínu Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara snilld. Geggjaður liðssigur og við börðumst vel fyrir þessu og eigum þetta svo sannarlega skilið." sagði Alexander Ívan Bjarnason miðjumaður Magna

Alexander Ívan skoraði eina mark leiksins eftir aðeins nokkrar sekúndur. Hvernig datt boltinn inn?

„Ég sé að markmaðurinn er framarlega og vona það besta og set hann í fjær og það er bara eins og við viljum hafa það."

Magnamenn unnu hlutkeistið fyrir leik og völdu að byrja undan sólinni. Var það planið áður en liðið gékk til leiks?

„Já klárlega. Sólin liggur neðarlega hérna í Laugardalnum eins og Gillzarinn talar oft um. Við völdum að byrja með sól og það skilaði sér."

Hvernig fannst Lexa leikurinn spilast í heild sinni í kvöld?

„Við stjórnuðum þessu frá A-Ö og þeir lágu aðeins á okkur en við stjórnuðum þessu."

Þróttur Reykjavík fékk fá alvöru færi í dag og vörðust Magnamenn gríðarlega vel með Tómas Örn, Freyþór og Stubb var sterkurí markinu. Lexi hlýtur að vewra ánægður með liðsfélaga sína í dag.

„Já klárlega. Þeir voru eins og klettar í vörninni og maður var aldrei smeykur að það myndi detta inn mark. Vel skipulagt hjá þjálfaranum og allir fylgdu því og það er bara bullandi líf í fallbaráttunni."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner