Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   þri 29. september 2020 20:59
Anton Freyr Jónsson
Alex Ívan: Sólin liggur neðarlega í Laugardalnum eins og Gillzarinn talar oft um
Lengjudeildin
Alexander Ívan í leik með uppeldisfélagi sínu Þór.
Alexander Ívan í leik með uppeldisfélagi sínu Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara snilld. Geggjaður liðssigur og við börðumst vel fyrir þessu og eigum þetta svo sannarlega skilið." sagði Alexander Ívan Bjarnason miðjumaður Magna

Alexander Ívan skoraði eina mark leiksins eftir aðeins nokkrar sekúndur. Hvernig datt boltinn inn?

„Ég sé að markmaðurinn er framarlega og vona það besta og set hann í fjær og það er bara eins og við viljum hafa það."

Magnamenn unnu hlutkeistið fyrir leik og völdu að byrja undan sólinni. Var það planið áður en liðið gékk til leiks?

„Já klárlega. Sólin liggur neðarlega hérna í Laugardalnum eins og Gillzarinn talar oft um. Við völdum að byrja með sól og það skilaði sér."

Hvernig fannst Lexa leikurinn spilast í heild sinni í kvöld?

„Við stjórnuðum þessu frá A-Ö og þeir lágu aðeins á okkur en við stjórnuðum þessu."

Þróttur Reykjavík fékk fá alvöru færi í dag og vörðust Magnamenn gríðarlega vel með Tómas Örn, Freyþór og Stubb var sterkurí markinu. Lexi hlýtur að vewra ánægður með liðsfélaga sína í dag.

„Já klárlega. Þeir voru eins og klettar í vörninni og maður var aldrei smeykur að það myndi detta inn mark. Vel skipulagt hjá þjálfaranum og allir fylgdu því og það er bara bullandi líf í fallbaráttunni."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner