Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 29. september 2023 13:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu ótrúlegt mark sem fleytti Bodö/Glimt í úrslitaleikinn
Það verða Bodö/Glimt og Molde sem mætast í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar en þetta varð ljóst í gær.

Bodö/Glimt mætti Vålerenga í undanúrslitunum í gær og úr varð frábær fótboltaleikur.

Úrslitin í þeim leik réðust á ótrúlegu marki sem Faris Pemi Moumbagna, leikmaður Bodö/Glimt, skoraði á 86. mínútu. Það kom fyrirgjöf inn á teiginn sem var aðeins fyrir aftan hann en hann lét það ekkert á sig fá.

Sjón er sögu ríkari en myndband af markinu má sjá hér fyrir neðan.

Leikurinn endaði 4-2 fyrir Bodö/Glimt en það var markið frá Moumbagna sem skipti sköpum.

Úrslitaleikur Molde og Bodö/Glimt fer fram þann 9. desember næstkomandi.


Athugasemdir
banner