
Fótbolti.net mun líkt og í fyrra hita upp fyrir Pepsi-deild karla með hópi góðra álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt kringum deildina.
Spurning dagsins er:
Hver er svalasti þjálfarinn í deildinni?
Álitsgjafarnir eru:
Andri Ólafsson (Fréttamaður á Stöð 2)
Anna Garðarsdóttir (leikmaður Selfoss)
Björn Bragi Arnarsson (Sjónvarpsmaður ársins)
Fannar Sveinsson (Hraðfréttamaður)
Guðjón Guðmundsson (íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Geir Ólafsson (stórsöngvari)
Guðmundur Steinarsson (Leikmaður Njarðvíkur)
Pape Mamadou Faye (leikmaður Grindavíkur)
Páll Magnússon (Útvarpsstjóri)
Sólmundur Hólm (skemmtikraftur)
Teitur Örlygsson (þjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar)
Tómas Meyer (Viðtalasérfræðingur á Stöð 2 Sport)
Sjá einnig:
Álitið: Hvaða leikmann myndir þú vilja sjá á Alþingi?
Álitið: Hver verður markakóngur?
Álitið: Hverju myndir þú breyta í Pepsi-deildinni?
Álitið: Hvað mun einkenna fótboltasumarið?
Athugasemdir