Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
banner
   fös 30. apríl 2021 22:34
Elvar Geir Magnússon
Haukur Páll: Hart tekist á en ekki grófur leikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var ánægður með niðurstöðuna úr opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar. Valur skapaði sér lítið fyrir hlé en vann sanngarnan sigur í seinni hálfleik.

Haukur segir að erfitt hafi verið að finna glufur á Skagamönnum í fyrri hálfleik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 ÍA

„Þeir voru þéttir í fyrri hálfleik og við þurftum að finna aðeins breiddina í seinni hálfleik. Þeir gerðu bara mjög vel í að loka svæðum og voru hættulegir í skyndisóknum," segir Haukur.

Það var harka í leiknum en Haukur telur að hann hafi ekki verið grófur.

„Menn voru 100% klárir í leikinn og það var barátta og mikil læti. Það var hart tekist á en þetta var ekki grófur leikur."
Athugasemdir
banner
banner