Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 30. apríl 2021 21:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mjólkurbikarinn: Úlfarnir lögðu ÍH - Augnablik vann stórt gegn Ægi
Þór lagði Magna í Boganum og stórsigrar Aftureldingar og Fjölnis
Fannar Daði skoraði fyrir Þór.
Fannar Daði skoraði fyrir Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alexander Kostic skoraði fyrra mark ÍR.
Alexander Kostic skoraði fyrra mark ÍR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elmar Kári
Elmar Kári
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sex leikir fóru fram í Mjólkurbikar karla í kvöld. Augnablik, Þór, ÍR, Fjölnir, Afturelding og Úlfarnir unnu sigur og eru komin áfram í 3. umferð keppninnar.

Óvæntasti sigurinn var 0-3 útisigur Úlfanna gegn ÍH. Úlfarnir eru í 4. deild en ÍH leikur í 3. deild í sumar.

Afturelding vann stórsigur gegn SR og Fjölnir vann sex marka sigur á KÁ. Þá vann Augnablik nokkuð óvænt 4-0 stórsigur gegn Ægi en bæði lið leika í 3. deild í sumar.

Þór vann Magna í Boganum, sannfærandi 3-0 og loks vann ÍR 0-2 útisigur gegn Álftanesi.

Þór 3 - 0 Magni
1-0 Sölvi Sverrisson ('25 )
2-0 Fannar Daði Malmquist Gíslason ('47 )
3-0 Aðalgeir Axelsson ('90)
Lestu um leikinn

Augnablik 4 - 0 Ægir
1-0 Breki Barkarson, víti ('18)
2-0 Kári Ársælsson ('48)
3-0 Orri Fannar Björnsson ('76)
4-0 Orri Fannar Björnsson ('85)
Rautt spajld: Stefan Dabetic (Ægir '45)

Afturelding 8 - 0 SR
1-0 Elmar Kári Enesson Cogic ('5)
2-0 Patrekur Orri Guðjónsson ('18)
3-0 Daníel Darri Gunnarsson ('23)
4-0 Valgeir Árni Svansson ('28)
5-0 Kári Steinn Hlífarsson ('37)
6-0 Jökull Jörvar Þórhallsson ('45)
7-0 Elmar Kári Enesson Cogic ('56)
8-0 Kári Steinn Hlífarsson ('91)

Álftanes 0 - 2 ÍR
0-1 Aleksandar Alexander Kostic ('21)
0-2 Axel Kári Vignisson ('71)

Fjölnir 7 - 1 KÁ
1-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('7)
2-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('12)
3-0 Lúkas Logi Heimisson ('25)
4-0 Hilmir Rafn Mikaelsson ('32)
5-0 Hilmir Rafn Mikaelsson ('40)
5-1 Egill Örn Atlason ('54)
6-1 Orri Þórhallsson ('57)
7-1 Lúkas Logi Heimisson ('87)
Rautt spjald: Alexander Snær Einarsson (KÁ '78)

ÍH 0 - 3 Úlfarnir
0-1 Arnór Siggeirsson, víti ('12)
0-2 Halldór Bjarki Brynjarsson ('59)
0-3 Hilmar Þór Sólbergsson ('78)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner