Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
Eiður Aron um stuðninginn í kvöld: Ég kem svo fáum orðum að
Besta markið á ferlinum - „Þvílíkur dagur að gera það"
Gunnar Jónas: Sammi er örugglega búinn að brugga eitthvað
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
   sun 30. maí 2021 22:12
Stefán Marteinn Ólafsson
Birnir: Vitum að úrslitin munu koma ef við höldum áfram að spila svona
Birnir Snær Ingason leikmaður HK.
Birnir Snær Ingason leikmaður HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK tók á móti nýliðum Leiknir Reykjavík núna í kvöld þegar sjöunda umferð Pepsi Max deild karla hóf göngu sína.

HK hafði fyrir leikinn ekki unnið leik í deildinni en það breyttist í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 2 -  1 Leiknir R.

„Hún er frábær, við erum ekki búnir að vinna leik á tímabilinu og það var ótrúlega ljúft að heyra hann blása í flautuna þarna í lokinn," sagði Birnir Snær Ingason, leikmaður HK, aðspurður um tilfinningar eftir leik.

„Þetta er bara fullkomið, við erum búnir að vera spila vel á tímabilinu finnst okkur og erum inni í öllum leikjum og allt það, oft bara miklu betri en andstæðingurinn en einhvern veginn náum við ekki í úrslitin og við vissum og vitum að úrslitin munu koma ef við höldum áfram að spila svona."

HK ékk færi á að fara inn í hálfleik með þriggja marka forystu en urðu að láta tveggja marka forystu nægja eftir klikk á vítapunktinum.
„Já það hefði örugglega drepið leikinn og fengum það næstum því í bakið en þetta hafðist.

Nánar er rætt við Birnir Snæ í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir