Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   fim 30. júlí 2020 21:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Almarr hundfúll að detta úr bikar: Alltaf ömurlegt
Almarr Ormarsson.
Almarr Ormarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er alltaf ömurlegt að detta út úr bikar," sagði Almarr Ormarsson, fyrirliði KA, eftir 3-1 tap gegn ÍBV í framlengdum leik í Mjólkurbikar karla.

„Sérstaklega á heimavelli á móti liði sem við eigum að vinna. Ég er ekki að taka neitt af ÍBV en við eigum að vinna alla heimaleiki. Ég er hundfúll."

Lestu um leikinn: KA 1 -  3 ÍBV

„Þeir lágu lágt á vellinum og við þurftum að halda boltanum meirihlutann af leiknum. Öll mörkin þeirra voru sennilega úr skyndisóknum. Við áttum erfitt með að opna vörnina þeirra og það er eitthvað sem við þurfum að skoða."

Það voru engir áhorfendur vegna kórónvueirufaraldursins og Almarr segir að KA-menn hafi saknað þess að hafa stuðningsmenn sína á vellinum.

„Við söknum stuðningsmanna okkar en við erum ekki að kenna því um tapið, alls ekki."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner