Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 31. mars 2020 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Shearer velur 10 bestu framherja í sögu úrvalsdeildarinnar
Mynd: Getty Images
Alan Shearer er goðsögn í enskri knattspyrnu. Hann varð meistari með Blackburn og er markahæsti leikmaður í sögu deildarinnar, og er með gott forskot á toppnum.

Shearer valdi tíu bestu framherja í sögu úrvalsdeildarinnar með aðstoð Ian Wright og Gary Lineker en þeir voru saman í Match of the Day hlaðvarpinu.

Manchester United var vinsælt á listanum en fjórir leikmenn félagsins eru á listanum. Shearer setti sjálfan sig í efsta sætið, eðlilega.

10. Andy Cole
9. Harry Kane
8. Luis Suarez
7. Cristiano Ronaldo
6. Didier Drogba
5. Ruud van Nistelrooy
4. Wayne Rooney
3. Thierry Henry
2. Sergio Aguero
1. Alan Shearer

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner