Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 31. mars 2021 20:26
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu markið: Liechtenstein skoraði beint úr horni
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland er að landa sigri gegn Liechtenstein en heimamenn náðu þó inn marki.

Smelltu hér til að skoða textalýsingu leiksins

„Liechtenstein skorar beint úr horni!

Rúnar Alex misreiknar boltann herfilega og heimamenn hafa minnkað muninn.

Fyrsta hornspyrnan sem Liechtenstein fær í leiknum og þeir skora úr henni."
segir í textalýsingu leiksins.



Athugasemdir
banner