Man City leiðir kapphlaupið um Musiala - Man Utd hefur áhuga á Toney - Arsenal endurskoðar áætlanir
banner
   sun 31. mars 2024 23:15
Brynjar Ingi Erluson
Militao snéri aftur eftir átta mánaða fjarveru
Mynd: EPA
Brasilíski miðvörðurinn Eder Militao snéri aftur á völlinn er Real Madrid vann Athletic Bilbao, 2-0, í La Liga í kvöld.

Militao sleit krossband í byrjun tímabilsins og hafði aðeins spilað einn leik.

Hann var á bekknum hjá Real Madrid í kvöld og kom við sögu undir lokin í þægilegum sigri.

Brasilíumaðurinn mun reynast Madrídingum mikilvægur á lokasprettinum en liðið er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á þá með átta stiga forystu á toppnum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner