Fjórir leikir fara fram í Bestu deild kvenna í dag.
Tindastóll ferðast til Eyja í fyrsta leik dagsins og mæta ÍBV. Sigurvegarinn getur komist í efrihluta tölfunnar.
Klukkan 19:15 eru svo þrír leikir. Þróttur sló Val útúr Mjólkurbikarnum á dögunum en liðin mætast aftur í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig á toppi deildarinnar.
Endi toppslagurinn með jafntefli getur Breiðablik komist á toppinn með sigri á Selfossi.
Sigurvegarinn í viðureign Stjörnunnar og Keflavík getur blandað sér í toppbaráttuna.
Besta-deild kvenna
17:00 ÍBV-Tindastóll (Hásteinsvöllur)
19:15 Þróttur R.-Valur (AVIS völlurinn)
19:15 Selfoss-Breiðablik (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Stjarnan-Keflavík (Samsungvöllurinn)
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 18 | 13 | 3 | 2 | 42 - 15 | +27 | 42 |
2. Breiðablik | 18 | 10 | 4 | 4 | 42 - 20 | +22 | 34 |
3. Stjarnan | 18 | 8 | 5 | 5 | 26 - 19 | +7 | 29 |
4. Þróttur R. | 18 | 8 | 4 | 6 | 31 - 22 | +9 | 28 |
5. FH | 18 | 8 | 4 | 6 | 25 - 20 | +5 | 28 |
6. Þór/KA | 18 | 8 | 2 | 8 | 25 - 24 | +1 | 26 |
7. Tindastóll | 18 | 5 | 4 | 9 | 14 - 32 | -18 | 19 |
8. ÍBV | 18 | 5 | 3 | 10 | 15 - 27 | -12 | 18 |
9. Keflavík | 18 | 4 | 5 | 9 | 11 - 27 | -16 | 17 |
10. Selfoss | 18 | 3 | 2 | 13 | 10 - 35 | -25 | 11 |
Athugasemdir