Elvar Geir Magnússon skrifar frá Álaborg

Þeir Hjörvar Hermannsson og Erlingur Jack Guðmundsson, leikmenn Þróttar, eru staddir í Álaborg og ætla að fylgjast með leik Íslands og Danmerkur. Þeir voru í besta skapi á stuðningsmannatorgi keppninnar í dag og kepptu sín á milli í léttum leik.